Faxaflóamóti lokið

/ júní 24, 2006

{mosimage}Í gær föstudag var siglt frá Reykjavík, fyrir Akureyarrifsbauju, Sexbauju, Brekkuboðadufl, Ellefubauju og í mark á Akranesi. Á laurardeginum var siglt beint frá Akranesi, að Glitnisbaujunni og í mark við Brokeyjarklúbbhúsið. Báða dagana var afskaplega gott veður en vindurinn frískari fyrri daginn. Keppnin var mjög hörð báða dagana og skiptust bátarnir nokkuð á sætum. Úrslitin nákvæmlega verða birt um leið og þau berast ritstjóra en þó má nefna að BESTA vann faxaflóabikarinn sem er samanlagður árangur beggja daganna.

Keppnisstjórn á miklar þakkir skildar fyrir gott veður og góða keppni. Skipulag og framkvæmd mótsins var með miklum ágætum og virtust allir fara sólbrúnir og saddir heim að móti loknu.

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>