Faxi – Skráning

/ júlí 4, 2007

{mosimage}Faxaflóamótið er um næstu helgi. Keppnistilkynningin var birt fyrir nokkrum dögum og er hér neðar á síðunni. Eins og menn hafa tekið eftir, þá er ætlunin að hafa Sprettinn á föstudeginum og baujukeppnina á laugardeginum, öfugt við það sem hingað til hefur verið. Skipstjórafundur verður kl. 17:30 og fyrsta flaut kl. 17:55…


Grill verður sett upp á hafnarbakkanum á Akranesi. Keppendur sjái sjálfir um að koma með sínar krásir og guðaveigar.

Komið hefur fram sú hugmynd að enda laugardaginn inni í Fossvogi, en um það leyti mun keppni í kænusiglingum á Landsmótinu ljúka.


Þegar hafa margir skráð sig, en þeir sem eiga það eftir geta bætt sér á listann með því að skrá sig hér fyrir neðan.

(notendanafn: gestur, password: siglandi)

Share this Post