Félagsfundur í kvöld kl. 20:00

/ júní 7, 2016

Það er félagsfundur í kvöld 7. júní strax eftir þriðjudagskeppnina. Gera má ráð fyrir að fundurinn byrji kl. 20:00

  • Hugmyndir arkitekta að nýrri félagsaðstöðu á Ingólfsgarði kynntar
  • Önnur mál

Betri pylsur og léttar veitingar í boði.

Stjórnin

Share this Post