Skráning í félagið

Það er einfalt að gerast félagi í Siglingafélagi Reykjavíkur – Brokey. Þú skráir þig bara einfaldlega hér: https://brokey.felog.is/ gengur frá skráingu og greiðslu og um leið og félagsgjaldið er greitt telst þú fullgildur félagi.