Fleiri brjálaðir Frakkar

/ janúar 7, 2008

{mosimage}Frakkinn Thomas Coville reyndi einnig að slá met Ellenar MacArthur á sínum Sodebo þríbolungi. Hann var nýbúinn að slá nýtt met í sigldum mílum á sólarhring, 619,3 sjómílur (26 mílna meðalhraði!!! Það er næstum 50 km/klst)…… en þá gerðist það sem samlandi hans, Francis Joyon er sloppinn við, þ.e. að stíma á ísjaka og brjóta bátinn. Ekki mikið, en nóg til að þurfa að hætta þessari atlögu að heimsmetinu.

Hér má sjá ísjakana sem hann sigldi innan um… úfff…

Hér má sjá kynningu á Thomasi (á frönsku að sjálfsögðu).… og hér…… og hér…Share this Post