Fleur Australe færð til í höfninni

/ desember 10, 2015

Það er skúta við Ingólfsgarð sem heitir Fleur Australe, en henni hefur ekki verið siglt til evrópu vegna veðurs og því er hún í raun strandarglópur á Ísland (áhöfnin farin) alla vega fram yfir áramót.
Unnið er að því að finna henni betra stæði því litla flotbryggjan okkar var ekki að ráð við þennan stóra bát í veðrinu sem gekk yfir landið í vikunni.
Nokkrir vaskir félagsmenn sem mættu niður á bryggju í dag og hjálpuðu til við flutninginn, en starfsmenn hafnarinnar tóku litlu bryggjuna á land í dag.

IMG_20151210_125346

IMG_20151210_125341 IMG_20151210_125316 IMG_20151210_125356

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>