Flóðalda af bátum

/ júlí 2, 2006

Nú hrúgast bátarnir inn hver á fætur öðrum. Það eru rúmlega tíu komnir og alltaf að bætast við. Nú hætti ég að birta myndir af þeim, það er kominn tími til að þeir sem áhuga hafa komi niður á bryggju og sjái tryllitækin með eigin augum.

Share this Post