Flott flugeldasýning
{mosimage}
Það var vel á annan tug ljósum prýddra skúta sem virkilega settu svip sinn á Rauðarárvíkina á Menningarnótt. Það var gaman að sjá hversu góð þátttaka var.
Við viljum biðja skipstjóra að passa vel uppá seríurnar og geyma þær hjá sér svo nýta megi þær aftur.