Frábær árangur á Opnunarmóti

/ júní 6, 2012

Brokeyingar áttu góðu gengi að fagna á Opnunarmóti kæna sem fram fór á Fossvoginum um síðustu helgi. Unnust þar hvorki fleiri né færri en þrenn gullverðlaun, tvenn silfur og ein brons. Frábær árangur! Við óskum þeim innilega til hamingju!

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>