Frægur VOR siglari á landinu?

/ ágúst 25, 2008

{mosimage}Heyrst hefur að á Ísafirði starfi maður við almenn verkamannastörf sem er reyndar þekktur VOR siglari. Fyrir þá sem ekki þykjast vita þá stendur VOR fyrir Volvo Ocean Race Around the World. Það er auðvitað merkilegasta skútukeppni, og merkilegasti íþróttaviðburður í heiminum. Sagt er að hann hafi stillt mastrið á Ísold og það sé eins og að þeir sigli nú um eins og með rakettu í rassinum.

Share this Post