Franskur heiður

/ mars 19, 2008

{mosimage}Nicolas Sarkozy Frakklandsforseti mun í næstu viku heiðra Dame Ellen MacArthur með Legion d’Honneur (Heiðurshersveit?) fyrir siglingaafrek. Ellen er altalandi á frönsku og í miklu uppáhaldi hjá Frökkum. Því eins og margir vita, þá er franska leið útlendinga að hjarta þeirra. Við óskum Ellenu að sjálfsögðu til hamingju.

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>