Fréttir af aðalfundi

/ nóvember 13, 2008

Það er stutt frá því að segja að fundurinn hófst með því að samþykkt var lagabreyting sem frestaði fundi til 15. janúar. Sama stjórn situr áfram, þangað til. Tilgangurinn var eingöngu að færa starfsárið og bókhaldsárið að áramótum. Þrátt fyrir það voru reikningar félagsins tilbúnir og geta þeir sem vilja nálgast þá hjá gjaldkera.
Var síðan rætt um nokkur aðstöðumál svo sem félagsheimili á Ingólfsgarði og flotbryggjur og öldubrjóta.

Share this Post