Fróðlegur KBÍ-fundur um aðstöðumál

/ maí 8, 2007

{mosimage}Efni fundarins verður trúlega fundarefni um ókomna framtíð. Þó mörgum þyki málin þokast hægt, þá fara þau fetið. Það sést best á gömlum ljósmyndum.

Fundurinn var upplýsandi. Þeir sem tóku til máls voru Hróbjartur Hróbjartsson arkitekt sem starfað hefur í nefnd um aðstöðumál Brokeyjar, Jóhannes Valdemarsson formaður Snarfara og Kristján Sigurgeirsson formaður Brokeyjar. Einnig mætti á fundinn Jón Þorvaldsson frá Faxaflóahöfnum og lýsti sjónarmiðum Hafnarinnar sem var einkar upplýsandi og á margan hátt jákvætt. Eins og fyrr segir var fundurinn afar upplýsandi og ljóst að menn skilja vel sjónarmið allra aðila.


Hér eru nokkrar myndir frá fundinum…


{mosimage}


{mosimage}


{mosimage}


{mosimage}


{mosimage}

Share this Post