Fundur um dagskrána 2018

/ febrúar 21, 2018

Næsta laugardag, 24. febrúar kl. 12:00 verður almennur félagsfundur um dagskrána hjá félaginu fyrir árið 2018. Farið verður yfir hvað er framundan í kænustarfinu, bryggjudaga, kranadaga, hópsiglingar, kappsiglingar og margt fleira.

Við hvetjum alla sem luma á góðum tillögum að viðburðum og uppákomum til að mæta.

Eftir fundinn verða fyrstu drög að dagskrá fyrir 2018 birt hér á vefnum.

Share this Post