Fyrirlestur um Grænlandssiglingar

/ apríl 13, 2015

Í  kvöld, 13. apríl, verður fyrirlestur um Grænlandssiglingar á vegum Kjölbátasambandsins í húsi ÍSÍ í Laugardal.

Þeir Smári Sigurðsson og Ögmundur Knútsson segja frá siglingum skútunnar Gógó til Scoresbysunds sumarið 2014.

Allir velkomnir. Aðgangseyrir er 1.500 krónur – 1.000 krónur fyrir félagsmenn. Kaffi innifalið. Staðsetning: Húsnæði ÍSÍ í Laugardal, 2. hæð. Fundurinn hefst klukkan 20.graenlandssigling

Share this Post