Fyrsta þriðjudagskeppni sumarsins

/ maí 16, 2013

Það blés hressilega á þessum fyrsta þriðjudegi sumarsins: 14 hnútar við Akurey og hvítt í báru um allan fjörð. Þrír bátar þreyttu keppni. Brautin var einföld: startað við hafnarkjaftinn, Engey, Akurey, Engey, mark.

Úrslit (IRC):

Bátur Tími Forgjöf Leiðréttur Sæti Mismunur
Dögun 00:56:48 0,841 00:47:46 1
Sigurvon 00:55:17 0,946 00:52:18 2 00:04:36
Ögrun 00:53:54 1,005 00:54:10 3 00:01:52
Share this Post