Gamlar fréttir…

/ febrúar 12, 2009

… geta stundum verið skemmtilegar. Á vefnum Tímarit.is hjá Landsbókasafninu er nú með einfaldri orðaleit hægt að grafa upp öll þau skipti sem minnst hefur verið á Brokey í dagblöðunum frá upphafi nánast til dagsins í dag. Mest af þessari umfjöllun tengist þátttöku félagsmanna í keppnum eins og vera ber, en stundum hefur örlað á vilja til að skrifa ítarlegri umfjöllun um félagið og siglingaíþróttina almennt. Hér fyrir neðan eru nokkur sýnishorn:

Fréttablaðið, 126. tölublað, 12. maí 2006, Blaðsíða 12
Aðstöðuleysi hrjáir siglingaklúbba á höfuðborgarsvæðinu.

Morgunblaðið, 209. tölublað, 4. ágúst 2004, Blaðsíða 22
Kyrrðin og allt sem henni fylgir

Morgunblaðið, 143. tölublað, 28. maí 2003, Blaðsíða 56
Kappsigling á sundunum

Morgunblaðið, 106. tölublað, 20. apríl 2003, Blaðsíða 2
Siglingaklúbbur gerir klárt fyrir sumarið

Morgunblaðið, 217. tölublað, 23. september 2001, Blaðsíða 56
Mastur brotnaði á tveim skútum í siglingakeppni undan Akurey í gær

Morgunblaðið, Morgunblaðið C, 17. janúar 2001, Blaðsíða 3
Ræðarar á sigurbraut

Morgunblaðið, Morgunblaðið D ? Daglegt líf , 28. júlí 2000, Blaðsíða D 4
Vindurinn kostar ekki neitt

Morgunblaðið, Morgunblaðið E ? Daglegt líf , 18. ágúst 2000, Blaðsíða E 6
Betra er að róa en reka undan

Morgunblaðið, 157. tölublað, 15. júlí 1999, Blaðsíða 60
Ný kappsiglingaskúta bætist í flotann

Morgunblaðið, Morgunblaðið C ? Íþróttir, 16. ágúst 1996, Blaðsíða C 2
Góður árangur Önnu Láru og Ármanns Kojic

Morgunblaðið, Morgunblaðið D ? Íþróttir, 24. apríl 1996, Blaðsíða D 2
Anna Lára og Ármann sóttu gull til Skotlands

Morgunblaðið, Morgunblaðið C ? Íþróttir, 28. júní 1994, Blaðsíða C 16
Logn í Eyjum truflaði siglingakeppni

Morgunblaðið, 132. tölublað, 14. júní 1989, Blaðsíða 38
Ný flotbryggja vígð í Reykjavíkurhöfn

Lesbók Morgunblaðsins, 5. tölublað með Ferðablaði, 4. febrúar 1989, Blaðsíða 14
Siglt frá Vestmannaeyjum til Færeyja

Morgunblaðið, 128. tölublað, 9. júní 1985, Blaðsíða 25
Vindfákar

Morgunblaðið, 201. tölublað, 15. september 1979, Blaðsíða 18
Siglingaklúbbar í Reykjavík

Morgunblaðið, 261. tölublað, 15. nóvember 1978, Blaðsíða 14
Siglingar kjörin tómstundaiðja

Morgunblaðið, 126. tölublað, 9. júní 1977, Blaðsíða 39
Brokey eignast bát

Morgunblaðið, Íþróttafréttir Morgunblaðsins, 29. maí 1973, Blaðsíða 2
Siglingar – Skemmtilegt tómstundagaman en jafnframt erfið íþrótt

Morgunblaðið, 125. tölublað, 8. júní 1971, Blaðsíða 10
Ánægjulegur sjómannadagur

Share this Post