Gengur vel

/ janúar 2, 2008

{mosimage}

Það gengur ótrúlega vel hjá brjálaða Frakkanum Francis Joyon sem reynir nú að setja nýtt met í siglingu umhverfis hnöttinn, einsamall á þríbytnu. Með sama áframhaldi, rúmlega 20 hnúta meðalhraða á hann eftir að RÚÚÚÚÚSTA metinu hennar Ellen MacArthur. Metið hennar er rúmur 71 dagur. Joyon gæti náð vel innan við 60 dögum, þó það hægi á honum síðasta spölinn.

Hvað gerir Ellen nú? Varla lætur hún gamlan kall halda heimsmetinu lengi…

Heimasíða kappans
Kort af ferðum hans

Share this Post