Gerið svo vel að fara í ykkar stæði
Stæðin fyrir skúturnar eru nú öll tilbúin. Gerið svo vel að flytja skúturnar ykkar, í ykkar stæði, eins fljótt og hægt er.
Í einni af fréttunum hér fyrir neðan er mynd sem þið getið skoðað þar sem merkt er hvert einasta stæði og hver á að vera hvar.
Baldvin svarar öllum spurningum sem upp kunna að koma: 8973227
Spurning: Hvað er þessi spíttari að gera þarna á myndinni?
Svar: Ég hef ekki hugmynd um hvað þessi spíttbátur er að gera í leyfisleysi í einu stæðinu.