Graffið burt

/ maí 1, 2008

Við höfum ekki farið varhluta af þeirri sprei-bylgju sem nú gengur yfir. Húsin í Nauthólsvík hafa fengið að kenna á því. Það þýðir ekkert að gefast upp fyrir þessu krassi og það sýndu þeir Snorri og Kristján í verki þegar þeir máluðu yfir ófögnuðinn. Myndirnar tók Arnar á Lilju.


Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>