Groundhog Day

/ mars 27, 2007

{mosimage}Vantar eitthvað ferskt í siglingarnar? Er ég alltaf að sigla sömu keppnirnar á móti sama fólkinu. Minna siglingakeppnir á íslandi helst á kvikmyndina Groundhog Day? Þurfum við eitthvað nýtt… meira kvenfólk kannski? Eða er þetta bara fínt svona? Nú er komin ný sumaráætlun, ef þú vilt einhverju við bæta þá er það núna.
Hvað finnst þér?

Share this Post