Hans hátign

/ júlí 27, 2006

Hér eru nokkrar myndir frá serímóníunni í ráðhúsi Paimpol þar sem Baldvin Björgvinsson skipstjóri Bestunnar og Gísli Gíslason hafnarstjóri Faxaflóahafna voru gerðir að heiðursborgurum. Við höfum nú ekkert nema myndirnar og verðum að bíða þess að hans hátign lúti svo lágt að skýra þetta fyrir okkur heimskum almúganum. Þangað til verða myndirnar að tala sínu máli…

{mosimage}


{mosimage}


{mosimage}


{mosimage}


Ritstjórn rak þó augun í að hafnarstjórinn er örvhentur. Hafnarstjórinn fær prik fyrir það!! Eða á maður að segja að hann skrifi með bakborðanum?


{mosimage}


Skipstjóri Bestunnar skrifar með stjórnborðanum, enda þekkja menn ekki orðið bakborði þar um borð og hrópa „Stjórnborði, stjórnborði“ hvort sem þeir eru á stjór eða bak.


{mosimage}


{mosimage}


{mosimage}


{mosimage}


{mosimage}


{mosimage}


{moscomment}

Share this Post