Hátíð hafsins

/ júní 7, 2017

Að venju tökum við þátt í Hátíð hafsins með opnu húsi og léttu og leikandi siglingamóti. Húsið opnar kl. 10:00 og skipstjórnarfundur verður klukkan 13:00.

Það verður boðið upp á kaffi og vöfflur meðan birgðir endast svo endilega hvetjið vini og vandamenn að kíkja við.

Tilkynningu um keppni er að finna hér: NOR-Hátíð-hafsins-2017

 

 

Share this Post