Hátíð hafsins 2015 – úrslit

/ júní 6, 2015

Það er óhætt að segja að þetta hafi verið góður dagur til að sigla og það voru alls sex bátar sem kepptu í dag. Jón Pétur, keppnisstjóri bauð upp á start í höfninni með aðstoð landhelgisgæslunnar (sem við kunnum bestu þakkir fyrir), síðan var sigldur einn þríhyrningur, pulsa og svo einn þríhyrningur í lokin. Það var ást í loftinu eins og fyrri daginn hjá áhöfninni á Dögun sem sigraði glæsilega með tveggja sekúndna mun. (hvar var Tóti???)

IMG_20150606_155856

Úrslit / leiðréttur tími:
1. Dögun, 48:28
2. Sigurborg, 48:48
3. Lilja, 49:21
4-5. Aquarius og Sigurvon, 50:40
6. Ögrun, 53:52
IMG_20150606_155729 IMG_20150606_155640 IMG_20150606_155844 11313018_10153480400364274_4536909213804586333_o 11393663_10153480399949274_6443525181711100988_o 10556933_10153480399704274_555828986325531684_o 11336842_10153480399169274_4999395423579845665_o 11119008_10153480399414274_5372495864011662946_o 11411766_10153480398634274_4720355136759861127_o 10329748_10153480398344274_8255619007965659621_o 11415518_10153480397389274_9153469998932741222_o 10662008_10153480400369274_2743505675924633392_o IMG_20150606_164707IMG_20150606_160023

 

Share this Post