Hátíð hafsins 2016

/ maí 19, 2016

Dagana 4. og 5. júní mun hafnarsvæðið iða af mannlífi og uppákomum eins og fyrri ár.HH_logo_transparent
Hátíðarsvæðið nær frá Hörpu, gegnum Gömlu höfnina í Suðurbuktinni, gegnum Grandagarð og að HB Granda. Sjá nánar um dagskrá hér
Venju samkvæmt mun Siglingafélagi Reykjavíkur – Brokey halda siglingakeppni. Startað verður inni í höfninni þann 4. júní, við Faxagarð
undir drynjandi skothríð úr fallbyssum Landhelgisgæslunnar. Í félagsheimili Brokeyjar verður gestum og gangandi boðið upp á kaffi og vöfflur á meðan keppnin fer fram.

Á keppnisdegi 4. júní 2016:
Afhending kappsiglingafyrirmæla frá kl. 12:30 – 13:00.
Skipstjórnarfundur í félagsheimili Brokeyjar á Ingólfsgarði kl. 13:00.
Viðvörunarmerki kl. 13:55.

NOR hér

Siglingafánar

1 Comment

  1. Tilkynni hér með þátttöku í Hátíð hafsins.

    Kveðja
    Smári Smárason

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>