Hátíð hafsins

/ maí 28, 2014

Við minnum á keppnina á Hátíð hafsins sem haldin verður næstkomandi laugardag. Sú keppni hefst að venju með látum. Startað er inni í höfninni, við Faxagarð undir drynjandi skothríð úr fallbyssum Landhelgisgæslunnar. Þetta er því örugglega háværasta siglingakeppni landsins! Skipstjórafundur verður kl. 13 og keppnin ræst kl. 14. Nánari upplýsingar verða birtar hér og á Facebook-síðu félagsins fljótlega.

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>