Haustlægðir

/ september 23, 2016

Eins og Sigurður Jónsson veðurfréttamaður og félagi í Siglingafélagi Reykjavíkur – Brokey benti réttilega á í veðurfréttatíma RÚV þá eru haustlægðirnar að ganga yfir landið og viljum við hvetja eigendur og umsjónarmenn báta til að huga sérstaklega vel að landfestum.

20160921_193448

Share this Post