HAUSTVIÐVÖRUN

/ september 20, 2009

EIGENDUR BÁTA Á BRYGGJUNNI ERU BEÐNIR UM AÐ YFIRFARA LANDFESTAR SÍNAR OG TVÖFALDA ÞÆR EFTIR ÞÖRFUM.

Það er komið haust og næstu daga og vikur munu hver lægðin á fætur annarri æða yfir landið með ófyrirsjáanlegum afleiðingum. Það er alveg öruggt að einhverjar þeirra munu verða að stormi og að einhverjum þeirra mun fylgja vindátt og aðstæður sem valda skemmdum á bátum sem ekki eru vel bundnir.

Share this Post