Heimildarmynd um „Freak Wave”

/ janúar 7, 2009

Hér er heimildarmynd um risaöldur frá BBC. Myndin er í nokkrum stuttum hlutum (read more).
Lengi hafa gengið sögur um risaöldur, langtum stærri en systur þeirra. Fáir hafa verið til frásagnar og fátt um sönnunargögn. En ykkur til hughreystingar hafa vísindamenn nú komist að því að þessar öldur víst til og miklu fleiri en menn hafa talið.


Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>