Heimska er ekki hetjudáð

/ febrúar 1, 2008

{mosimage}Ég verð nú bara að lýsa því yfir að það er ótrúlegt að ætla sér að reyna að nota til refsilækkunar að hafa siglt yfir hafið. Það er engin hetjudáð að…


reyna að smygla dópi til landsins vitandi að það mun leggja líf fjölda manns í rúst jafnvel dauða. 60 kíló af spítti það er ógæfa ansi margra.

Hetjudáð? Nei.

Að sigla yfir hafið á skútu sem ekki er útbúin til þess, það er ekki hetjudáð, það er heimska.

Að leggja mannorð skútusiglara almennt í rúst það er ekki heldur hetjudáð heldur heimska.

{mosimage}

Frétt

Share this Post