Heimsmet kringum jörðina

/ janúar 7, 2012

Risa þríbytnan Bancue Populaire V náði Jules Verne bikarnum, með franska skipsstjórann Loick Peyron og áhöfn. Tryllitækið fór kringum heiminn á 45 dögum, 13 tímum, 42 mínútum og 53 sekúndum. Fyrra metið var 48 dagar 7 tímar 44 mínútur og 52 sekúndur. Meiri upplýsingar með því að smella hér.

Share this Post