Hjólað eða valhoppað í vinnuna

/ maí 6, 2008

Eins og sönnu íþróttafélagi sæmir þá bendum við á verkefni ÍSÍ

Hjólað í vinnuna.

En sumir finna spaugilega hlið á öllu… sjá hér fyrir neðan.


There is a Job for Everyone in UEAwesome video clips here

Þessir hollensku náungar sjá greinilega spaugilegu hliðina á lífinu.


SkippingClick here for more blooper videos

Maður sér það alveg fyrir sér þegar lögreglan kemur valhoppandi á staðinn hvernig glæpamennirnir leka niður af hlátri. Það þarf ekki rafstuðbyssu til að lama mann sem er þegar lamaður af hlátri.

 

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>