Hvað er þetta?

/ júlí 13, 2007

{mosimage}




{mosimage}


Þessar myndir eru teknar á sama augnabliki. Hinn óheppni er Mattias Rahm á síðasta legg í Swedish Match Race, sömu ættar og til hefur staðið að yrði haldin hér á landi. Eins og menn sjá er mastrið að yfirgefa bátinn. Það var nokkuð hvass vindur með hviðum upp í 40 hnúta. (efri myndin er tekin af Dan Ljungsvik og sú neðri af James nokkrum).


Annars er það að frétta af þessari keppni að Magnus Holmberg skíttapaði 3-0 á móti Bjorn Hansen, sem mun með þeim sigri vera fyrsti sænski skipstjórinn til að vinna í þessari keppni, ótrúlegt en satt ef maður ryfjar upp nafn keppninnar…

Share this Post