Hvað eigum við að gera í vetur?

/ október 4, 2006

Nokkrar hugmyndir hafa verið í gangi um hvað á að gera í vetur. Vinsælust er sú hugmynd að gera eitthvað á þriðjudagskvöldum.

Til dæmis gætum við hist í félagsheimilinu okkar hvern þriðjudag eins og vanalega á sama tíma. Haft hálftíma til klukkutíma fyrirlestur um eitthvað fyrirfram ákveðið málefni og rætt það svo dálítið í framhaldinu. Horft á eina góða kennslumynd eða eitthvað.

Share this Post