Hvernig sigrar maður?

/ júlí 16, 2006

Hvernig vinnur maður siglingakeppni til Grundarfjarðar sem er beitivindur alla leið?

Smelltu á meira ef þú vilt vita svarið.

{mosimage}

1. Undirbúningur bátsins: Hafa bátinn í toppformi, reiðann rétt stilltan, seglin i lagi, botininn hreinan og tækin í lagi.

{mosimage}

2. Undirbúningur fyrir keppni: Skoða veðurspána vel, til dæmis belgingur.is, skoða sjávarföll og strauma, og skipuleggja fyrirfram nokkurn vegin hvaða leið á að sigla.

3. Ná góðu starti og sigla eins hratt og druslan dregur. Halda áfram að pæla í hvaða leið sé fljótlegust og gleima því ekki að þetta er langsigling.

4. Níuhundruð kíló af buffi (tonn hefði verið flott tala).

{mosimage}

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>