Ísfell kaupir Netagerð Jóns Holbergssonar

/ júlí 26, 2007

{mosimage}Fram kemur á Snarfarasíðunni að Ísfell hafi keypt Netagerð Jóns Holbergssonar sem þjónað hefur skútufólki vel í árafjöld. Ísfell hyggst halda áfram þeirri þjónustu og selja ryðfría víra, lása, strekkjara og tóg og fleira ætlað skútum og öðrum sprotbátum. Ísfell er til húsa að Óseyrarbraut 28 í Hafnarfirði.

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>