Íslandsbikarhafar

/ september 12, 2010

Áhöfnin á Dögun sigraði Lokamót Ýmis sem fram fór laugardaginn 11. september. Þar með vann hún Íslandsbikarinn þriðja árið í röð. Dögun hlaut 35 stig af 40 mögulegum, sigraði þrjár keppnir af fjórum sem gáfu stig til Íslandsbikars. Á þessari mynd hampa þeir Íslandsmeistarabikarnum sem þeir unnu einnig þriðja árið í röð. (birt með fyrirvara þar sem SÍL hefur ekki gefið út niðurstöður).

Úrslit Lokamótsins má sjá á heimasíðu Ýmis  

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>