Íslandsmeistarar í sjöunda sinn

/ ágúst 17, 2014

Áhöfnin á Dögun sigraði Íslandsmót kjölbáta í Skerjafirði í gær og eru þar með orðnir Íslandsmeistarar í sjöunda sinn. Alls voru sigldar átta umferðir, þar af fjórar í rokinu á laugardag, og hart var barist um sætin fram á síðustu stund.
image

Alls tóku sjö bátar þátt: Sigurvon var í 2. sæti, Ísmolinn í því 3., Aquarius í 4., Lilja í 5., Ögrun í 6. og Ásdís í 7.

image

Til hamingju Dögun!

image

Sigurvon gerði harða sókn að titlinum

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>