Íslandsmót í kænusiglingum – myndir

/ ágúst 17, 2007


Okkur voru að berast fyrstu myndirnar frá Íslandsmótinu í kænusiglingum sem haldið er á Akureyri. Allir hressir og byrjaðir að æfa á fullu. Veðrið er greinilega gott af myndunum að dæma.

 

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>