Íslandsmót í kænusiglingum

/ ágúst 17, 2007

Íslandsmót í kænusilingum verður haldið á Akureyri helgina 18.-19. ágúst. Keppt verður á öllum Optimistum Brokeyjar. Snorri Valdimarsson leiðbeinandi fer með hópnum, alls 6 keppendum. Nánari fréttir og myndir síðar.

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>