Íslandsmót í kænusiglingum

/ ágúst 17, 2007

Íslandsmót í kænusilingum verður haldið á Akureyri helgina 18.-19. ágúst. Keppt verður á öllum Optimistum Brokeyjar. Snorri Valdimarsson leiðbeinandi fer með hópnum, alls 6 keppendum. Nánari fréttir og myndir síðar.

Share this Post