Íslandsmót kæna 2011

/ ágúst 3, 2011

 

Siglingafélagið Ýmir heldur Íslandsmót kæna 5.–7. ágúst. Keppt verður í Skerjafirði og innfjörðum hans eins og segir í Tilkynningu um keppni.

Share this Post