Íslandsmót kæna 2015 – NOR

/ júlí 21, 2015

Siglingafélag Reykjavíkur – Brokey mun halda Íslandsmót kæna í ár.
Mótið mun fara fram dagana 7. til 9. ágúst og keppnissvæðið verður fyrir utan Ingólfsgarð eins og sjá má á meðfylgjandi teikningu.

Sjá nánar hér: Íslandsmót kæna 2015 Tilkynning um keppni

Logo_Isl_kaenur_2015

Vegna þessa viðburðar óskum við eftir að skipstjórnendur virði lokun á umræddu svæði ásamt því að gæta að ferðum lítilla seglbáta í og fyrir utan höfnina þessa daga.

Öryggissvæði_01_Brokey

20140615_121149

20140615_113614

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>