Íslandsmót kæna 2016 – Úrslit

/ ágúst 8, 2016

Það var virkilega flottur hópur frá Brokey sem tók þátt á Íslandsmóti kæna 2016 sem fór fram síðustu helgi hjá Siglingafélaginu Ými í Kópavogi. Við unnum til alls átta verðlauna og Þorgeir Ólafsson vann sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil á Laser 4.7. Mótið byrjaði á laugardeginum í frekar litlum vindi en á sunnudeginum bætti meira í og það var orðið töluverður vindur þegar keppni lauk rétt eftir hádegið. Frábært mót í alla staði og góður árangur okkar siglara.

20160807_143148

Optimist A

 1. Emil Andri Ólafsson (Nökkvi)
 2. Axel Stefánsson (Brokey)
 3. Hólmfríður Kolbrún Gunnarsdóttir (Brokey)

Optimist B

 1. Gabríel Orri Jóhansson (Nökkvi)
 2. Ólafur Áki Kjartansson (Brokey)
 3. Lóa Floriansdóttir (Brokey)

Laser 4.7

 1. Þorgeir Ólafsson (Brokey)
 2. Jóhann Valur Jónsson (Þytur)
 3. Ásgeir Kjartansson (Brokey)

Laser Radial

 1. Þorlákur Sigurðsson (Nökkvi)
 2. Dagur Tómas Ásgeirsson (Brokey)
 3. Hulda Lilja Hannesdóttir (Brokey)

Opinn Flokkur

 1. Björn Heiðar Rúnarsson (Nökkvi)
 2. Breki Sigurjónsson (Nökkvi)
 3. Þór Wium (Nökkvi)

20160807_142056 20160807_142208 20160807_142348 20160807_142501 20160807_14295520160807_093555 20160807_093117 20160807_121457 20160806_102427 20160806_102435 20160806_121252 20160806_122528 20160806_122557 20160806_100043 20160806_100036 20160807_123618(0)Íslandsmót 2016 úrslit Optimist Íslandsmót 2016 úrslit Laser Íslandsmót 2016 úrslit Opinn flokkur

Share this Post