Íslandsmót kjölbáta

/ ágúst 14, 2012

Íslandsmót kjölbáta verður haldið hjá Ými dagana 17.–19. ágúst n.k.

Skráningar skulu berast til keppnisstjórnar á tölvupósti á keppni@siglingafelag.is fyrir kl. 21:00 miðvikudaginn 15. ágúst.

Tilkynningu um keppni (NOR) má sjá hér.

Share this Post