Íslandsmót kjölbáta 2015

/ ágúst 13, 2015

Siglingaklúbburinn Þytur heldur Íslandsmót kjölbáta dagana 12.–16. ágúst 2015. Skipstjórafundur var í gær 12. ágúst, þar sem var farið yfir keppnisfyrirmæli og önnur mál.

Sú nýbreytni verður á þessu móti að skipstjórar hvers báts sjá til þess að einn úr áhöfninni skrá sig inn á http://raceqs.com og skrá bátinn. Ætlunin er síðan að hægt verði að fylgjast með keppninni nánast live og einnig er hægt að fara yfir keppninna þegar komið er í land.

Sjá nánar hér

20130816_155731

Share this Post