Íslandsmót – myndir

/ ágúst 13, 2007

Hér er fullt af myndum sem Friðrik, sonur Kristjáns formanns tók á Íslandsmótinu. Við þökkum honum kærlega fyrir.

 

Kristján formaður heldur stutta tölu og þakkar SPRON stuðninginn við Íslandsmótið. Ég held ég geti mælt fyrir munn allra þátttakenda og þakkað þetta góða framtak. Þetta skiptir sköpum fyrir lítil og fjárvana félög.

Jón Búi keppnisstjóri les upp úrslitin

Áhöfnin á Þernu fékk bronsið

Áhöfnin á Sigyn hlaut silfrið

Þeir eru ekkert fúlir með gullið, áhöfnin á Bestu.
Við óskum öllum, verðlaunahöfum sem öðrum, til hamingju með Íslandsmótið. Vonandi skemmtu allir sér vel.

Share this Post