Íslandsmótið á kænum

/ ágúst 19, 2007

Hér eru myndir og fréttir af kænumótinu. Keppnislið Brokeyjar hlaut eftirfarandi sæti í B flokki á Optimist (af 18 keppendum):
2. sæti Hilmar Páll Hannesson
4. sæti Berglind Möller Hlynsdóttir
5. sæti Hulda Lilja Hannesdóttir
9. sæti Marteinn Möller Hlynsson
13. sæti Sunneva Líf Blomsterberg
14. sæti Vera Sif Blomsterberg

Aldeilis frábær árangur. Við óskum krökkunum og þjálfurum þeirra til hamingu!
… og hér eru fleiri myndir…


 

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>