Íslandsvinurinn kominn í höfn

/ febrúar 29, 2008

{mosimage}

Íslandsvinurinn og Skipper d’Islande, Servane Escoffier og skipsfélagi hennar, Albert Bargués komu í höfn/mark á þriðjudagsmorgun …


í Barcelona World Race og höfnuðu í 5. sæti eftir rúma 108 daga á sjó og 27.892 sjómílum síðar. Meðalhraðinn var 9,45 hnútar. Doltið hægt og doltið langt á eftir hinum, en … so what. Það er í sjálfu sér afrek að komast hringinn „non-stop“ og það á gamla Kingfisher (eldgamla bátnum hennar Ellen MacAthur), tveimur kynslóðum eldri en keppinautarnir. Servane er ánægð með bátinn, en vonandi gefur einhver henni nýjan bát svo hún geti sýnt hvað í henni býr.

Share this Post