Jólabjórkvöld 2. desember

/ nóvember 28, 2017

Ingólfsgarði, Reykjavíkurhöfn
Laugardaginn 2. desember kl. 20:00


Við ætlum að koma saman á Ingólfsgarði og bragða á nokkrum öltegundum, spjalla um sjóferðir og siglingar og svara nokkrum laufléttum spurningum í barsvari kvöldsins. Allir velkomnir.

Share this Post