Jólasíld hjá Brokey

/ desember 14, 2015

Sunnudaginn 20. desember milli kl. 12 & 13 verður boðið upp á jólasíld hjá Brokey á Ingólfsgarði.
Við hvetjum sem flesta til að mæta og gera sér glaðan dag svona rétt fyrir jólin.
Endilega skráðið ykkur hér fyrir neðan í athugasemdir eða á facebook, svo við vitum ca. fjöldann.
Stjórnin

Jólasíld

Share this Post